Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi Boga Franzsonar vegna ætlaðar samkeppnislegrar mismununar í skógræktarverkefnum á vegum ríkisins.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 12/2006
 • Dagsetning: 4/4/2006
 • Fyrirtæki:
  • Bogi Franzson
 • Atvinnuvegir:
  • Umhverfismál
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun Samkeppnisyfirvöldum barst kvörtun frá Boga Franzsyni skógverkfræðingi þar sem kvartað var undan styrkjakerfi í landshlutabundnum skógræktarverkefnum á vegum ríkisins. Taldi málshefjandi kerfið hafa þau áhrif að atvinnumöguleikar hans takmarkist. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins kemur fram að þrátt fyrir að viss mismunun felist í þeim forgangi til vinnu sem í verkefnunum felast þá séu heildaráhrif landshlutabundnu verkefnanna jákvæð fyrir markaðinn og því ekki tilefni til aðgerða á grundvelli samkeppnislaga vegna þeirra.