Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup ríkissjóðs Íslands á öllum hlutum Auðkennis ehf. Fyrirtækið veitir rafræna auðkenningar- og traustþjónustu á Íslandi. Kaupin voru heimiluð á grundvelli skilyrða í sátt sem samrunaðilar gerðu við Samkeppniseftirlitið.
5 / 2022
Auðkenni ehf.
Ríkissjóður Íslands
Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
Samrunamál
"*" indicates required fields