Samkeppni Logo

Ósk Hf. Eimskipafélags Íslands og Samskipa hf. um undanþágu á grundvelli 15. gr. samkeppnislaga fyrir samstarfi í sjóflutningum á milli Íslands og Norður-Ameríku

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur veitt Eimskipi Ísland ehf. og Samskipum hf. undanþágu til samstarfs um sjóflutninga milli Íslands og Norður-Ameríku. Þar sem flutningsmagn hefur dregist mikið saman undanfarin ár í flutningum til og frá Norður-Ameríku og þá sérstaklega frá hruni íslensku viðskiptabankanna hefur Samkeppniseftirlitið ákveðið að veita umbeðna undanþágu. Er undanþágan tímabundin og gildir til ársloka ársins 2010.

Ákvarðanir
Málsnúmer

46 / 2009

Dagsetning
22. desember 2009
Fyrirtæki

Hf. Eimskipafélag Íslands

Samskip hf.

Atvinnuvegir

Samgöngur og ferðamál

Sjóflutningur

Málefni

Annað

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.