Með ákvörðun
Samkeppniseftirlitsins er gerð grein fyrir sátt sem
eftirlitið hefur gert við Samtök fjármálafyrirtækja (SFF). Í sáttinni
viðurkenna SFF brot gegn samkeppnislögum og fyrirmælum sem hvíla á samtökunum á
grundvelli eldri ákvörðunar. Hafa SFF fallist á að greiða 20 milljónir kr. í sekt
og grípa til aðgerða sem vinna gegn því að brot endurtaki sig.
7 / 2022
Samtök fjármálafyrirtækja
Fjármálaþjónusta
Vátryggingastarfsemi
Ólögmætt samráð
"*" indicates required fields