Samkeppni Logo

Brot Samtaka fjármálafyrirtækja á 12. gr. samkeppnislaga og fyrirmælum ákvörðunar nr. 17/2004

Reifun

Með ákvörðun
Samkeppniseftirlitsins er gerð grein fyrir sátt sem
eftirlitið hefur gert við Samtök fjármálafyrirtækja (SFF). Í sáttinni
viðurkenna SFF brot gegn samkeppnislögum og fyrirmælum sem hvíla á samtökunum á
grundvelli eldri ákvörðunar. Hafa SFF fallist á að greiða 20 milljónir kr. í sekt
og grípa til aðgerða sem vinna gegn því að brot endurtaki sig.

Ákvarðanir
Málsnúmer

7 / 2022

Dagsetning
28. mars 2022
Fyrirtæki

Samtök fjármálafyrirtækja

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Vátryggingastarfsemi

Málefni

Ólögmætt samráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.