Samkeppni Logo

Kaup Rubix Íslandi ehf. á öllum hlutum í Verkfærasölunni ehf

Reifun

Með ákvörðuninni var tekin afstaða til samruna Rubix Íslandi ehf. og Verkfærasölunnar ehf. Rubix Íslandi er umsvifamikið í dreifingu og sölu á iðnaðarvarahlutum og Verkfærasalan starfar við innflutning og sölu á vélum og verkfærum fyrir iðnað. Ekki eru vísbendingar um að aðilar málsins hafi eða muni öðlast markaðsráðandi stöðu með samruna þessum og teljast samkeppnisleg áhrif hans óveruleg enda starfa þeir að miklu leyti á ótengdum mörkuðum. Af þeim sökum var það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar.

Ákvarðanir
Málsnúmer

8 / 2022

Dagsetning
4. apríl 2022
Fyrirtæki

Rubix Ísland ehf.

Verkfærasalan ehf.

Atvinnuvegir

Bygginga- og heimilisvörur (heimilistæki, föt, snyrtivörur)

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.