Samkeppni Logo

Undanþágubeiðni Sambands íslenskra tryggingarfélaga vegna sameiginlegs útboðs f.h. allra bifreiðartryggingarfélaganna á flutningum tjónabifreiða af vettvangi á höfuðborgarsvæðinu

Reifun

Samkeppniseftirlitinu barst undanþágubeiðni frá Sambands íslenskra tryggingarfélaga þar sem óskað var eftir heimild skv. 15. gr. samkeppnislaga vegna væntanlegs sameiginlegs útboðs tryggingafélaganna á flutningum tjónabifreiða af vettvangi á höfuðborgarsvæðinu. Tekið var fram markaður fyrir bifreiðatryggingar væri fákeppnismarkaður og að aðildarfélög SÍT væru í yfirburðastöðu á umræddum markaði og því öll samvinna þeirra á milli varhugaverð. Samkeppniseftirlitið hafnaði umræddri beiðni enda þótti ekki slíkir þjóðfélagslegir hagsmunir vera fyrir hendi til þess að réttlæta undanþágu frá banni samkeppnislaga um verðsamráð.



Ákvarðanir
Málsnúmer

24 / 2006

Dagsetning
4. júlí 2006
Fyrirtæki

Samband íslenskra tryggingafélaga

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Vátryggingastarfsemi

Málefni

Undanþágur

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.