Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Símans hf. á Radíómiðun-Ísmar ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 33/2006
  • Dagsetning: 20/7/2006
  • Fyrirtæki:
    • Síminn hf.
    • Radíómiðun-Ísmar ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
    • Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun Síminn hf. keypti tiltekinn hluta rekstrar Radíómiðunar-Ísmar ehf. (Radíómiðun) í maí sl. Rekstur Radíómiðunar hefur í meginatriðum falist í endursölu á gerfihnattaþjónustu og sölu á fjarskiptabúnaði og fiskileitartækjum. Kaup Símans á Radíómiðun flokkast undir samruna í skilningi samkeppnislaga. Athugun Samkeppniseftirlitsins gefur ekki til kynna að samruninn muni hafa skaðleg áhrif á samkeppni. Því telur eftirlitið ekki ástæðu til að hafast að vegna hans.