Með ákvörðuninni var tekin afstaða til yfirtökuboðs Alfa Framtaks á Origo. Starfsemi samrunaaðila skarast ekki með þeim hætti að tilefni var til íhlutunar.
Sú starfsemi sem samruninn tók til var talin varða marga markaði, þ.á. m. markað fyrir upplýsingatækni. Eftir rannsókn á samrunanum varð það mat Samkeppniseftirlitsins að að mögulegur samruni myndi ekki hafa þau áhrif að hann myndi eða styrki markaðsráðandi stöðu, eða raski samkeppni að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Af þeim sökum var það niðurstaða eftirlitsins að ekki væru forsendur til að aðhafast vegna þessa máls á grundvelli 17. gr. c samkeppnislaga.
3 / 2023
Alfa framtak ehf.
AU 1 ehf.
AU 2 ehf.
AU 22 ehf.
AU 3 ehf.
AU 4 ehf.
AU 5 ehf.
Bál ehf
Borgarplast ehf.
Faktoría ehf.
Grafa og grjót ehf.
Greiðslumiðlun ehf.
Greiðslumiðlun Íslands ehf
Lausafé ehf.
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf.
Motus ehf.
Origo hf
Slæður ehf.
Solvent ehf
Travel Connect ehf.
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Samrunamál
"*" indicates required fields