Samkeppniseftirlitið hefur í ákvörðun sinni í dag komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi gerst brotlegur við skilyrði sem eftirlitið setti honum í fyrri ákvörðun og þannig raskað með alvarlegum hætti samkeppni frá minni keppinautum. Leggur Samkeppniseftirlitið 150 m.kr. sekt á Símann.
41 / 2009
Landssími Íslands hf
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Markaðsyfirráð
Ólögmætt samráð
"*" indicates required fields