Samkeppni Logo

Samruni Artasan ehf. og Matar og pökkunar ehf

Reifun

Með ákvörðuninni var tekin afstaða til samruna Artasan ehf. og Matar og pökkunar ehf. Artasan ehf. annast innflutning, skráningu, markaðssetningu og heildsölu á samheitalyfjum lausasölulyfjum og heilsuvörum í samvinnu við erlenda birgja. Matur og pökkun hefur með höndum heildsölustarfsemi og sérhæfir sig í að flytja inn og dreifa ýmsum matvörum, einkum sælgæti, kexi, þurrkuðum ávöxtum og hnetum, en einnig öðrum vörum, s.s. þrifa- og rekstrarvörum. Eftir rannsókn á samrunanum varð það mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væri tilefni til íhlutunar vegna samrunans þar sem ekki væru vísbendingar um að markaðsráðandi staða væri að myndast eða að samruninn leiddi að öðru leyti til umtalsverðrar röskunar á samkeppni.

Ákvarðanir
Málsnúmer

15 / 2023

Dagsetning
20230519
Fyrirtæki

Artasan ehf.

Matur og pökkun ehf.

Atvinnuvegir

Matvörur

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.