Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Fálkans Ísmars ehf. og Iðnvéla ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 17/2023
 • Dagsetning: 30/5/2023
 • Fyrirtæki:
  • Iðnvélar ehf.
  • Fálkinn Ísmar ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Iðnaðarframleiðsla, ekki tilgreind annars staðar
  • Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samrunaaðilar tilkynntu um kaup Fálkans Ísmar ehf. á öllu hlutafé Iðnvéla ehf. með styttri tilkynningu vegna lítillar skörunar í starfsemi félaganna sem er helst í verkfærum og dælum. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum virtist markaðshlutdeild fyrirtækjanna í sameiginlegum vöruflokkum verulega lág og samkeppnisleg áhrif samrunans takmörkuð. Lauk málinu því á fyrsta fasa án íhlutunar.