Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Icelandair Group hf. á hlutafé Travel Service a.s.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 59/2007
 • Dagsetning: 1/11/2007
 • Fyrirtæki:
  • Icelandair Group hf.
  • Travel Service a.s.
 • Atvinnuvegir:
  • Samgöngur og ferðamál
  • Flugþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Þann  5. október  sl.  var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Icelandair Group hf. á  nær  öllum hlutum í tékkneska fyrirtækinu Travel Group a.s.  Aðalstarfsemi beggja félaganna felst í flug- og ferðaþjónustu.  Að mati Samkeppniseftirlitsins fela kaupin í sér samruna í skilningi samkeppnislaga. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa ekki til kynna að samruninn  muni raska samkeppni. Í ljósi þess er það  niðurstaða eftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.