Samkeppni Logo

Yfirtaka Norvik hf. á Bergs Timber AB

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur haft til rannsóknar valfrjálst yfirtökutilboð Norvik hf. í allt hlutafé Bergs Timber AB. Norvik hf. er fjárfesingarfélag en eignir þess á Íslandi eru meðal annnars BYKO ehf. og fasteignafélagið Smáragarður ehf. Bergs Timber AB er sænsk fyrirtækjasamstæða sem samanstendur af hópi sjálfstæðra dótturfyrirtækja sem hvert á sinn hátt þróar, framleiðir og markaðssetur timburafurðir til ýmissa nota. 

Um er að ræða lóðréttan samruna en að mati Samkeppniseftirlitsins verður ekki séð að samrunaaðilar komi til með að hafa getu eða hvata til útilokunar keppinauta og þar með valda sennilegri og umtalsverðri röskun á samkeppni vegna samrunans þannig að tilefni sé til íhlutunar af þeirri ástæðu. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

43 / 2023

Dagsetning
20231207
Fyrirtæki

Bergs Timber AB

Byko hf.

Norvík hf.

Atvinnuvegir

Framleiðsla á byggingarefnum

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.