Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Hönnunar hf., og Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 20/2007
 • Dagsetning: 18/5/2007
 • Fyrirtæki:
  • Samruni Hönnunar hf.
  • Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Sjálfstætt starfandi sérfræðingar (lögmenn, endurskoðendur, arkitektar, verkfræðingar, dýralæknar, aðrir ráðgjafar)
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf. Að mati Samkeppniseftirlitsins  fellur samruninn undir samrunaeftirlit 17. gr. laganna þar sem veltuskilyrði ákvæðisins eru uppfyllt. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa ekki til kynna að samruninn muni hafa skaðleg samkeppnisleg áhrif. Sameiginleg markaðshlutdeild umræddra fyrirtækja á þeim mörkuðum sem um ræðir bendir sem slík ekki til markaðsráðandi stöðu. Aðgangshindranir að viðkomandi markaði virðast vera litlar og er það því mat Samkeppniseftirlitsins að fyrir hendi sé töluvert samkeppnislegt aðhald fyrir hið sameinaða félag. Að þessu virtu er ekki ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans.