Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Stefnis hf., SRE III slhf. og Heimstaden ehf

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 6/2024
  • Dagsetning: 3/4/2024
  • Fyrirtæki:
    • Arion banki hf.
    • Stefnir hf.
    • Heimstaden ehf.
    • SRE III slhf.
  • Atvinnuvegir:
    • Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup SRE III slhf. sem er framtakssjóður rekinn af Stefni á Heimstaden ehf. Heimstaden er fasteignafélag sem starfar á markaði fyrir leigu á almennu íbúðarhúsnæði. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins leiddi í ljós að engin samþjöppun á sér stað á skilgreindum mörkuðum málsins í kjölfar samrunans. Sett hafa verið skilyrði í málinu og að undangenginni rannsókn er það niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að umrædd skilyrði leysi þá samkeppnisbresti sem ella hefðu stafað af samrunanum. Sáttin er heilstæða og ekki atviksbundinn og er ætlað að koma í veg fyrir neikvæð samkeppnisleg áhrif sem geta hlotist af yfirráðum Stefnis og sjóða þess á fyrirtækjum á samkeppnismarkaði.