Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Ardian á Verne Global hf. o.fl

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 9/2024
 • Dagsetning: 3/5/2024
 • Fyrirtæki:
  • Míla hf.
  • Ardian France SA
  • Verne Global hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Önnur tengd fjarskiptaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Með þessari ákvörðun er tekin afstaða til kaupa Ardian á Verne Global hf. o.fl. Að mati Samkeppniseftirlitsins benda gögn málsins og upplýsingar frá samrunaaðilum ekki til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða samkeppni sé raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti svo íhlutunar sé þörf. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins er að ekki séu forsendur til að hafast frekar að í málinu.