Samkeppni Logo

Samruni Umbreytingar II slhf., AU 23 ehf. og Magmahótela ehf

Reifun

Eignarhaldsfélagið AU23, sem var stofnað af sérhæfða sjóðnum Umbreyting II slhf., keypti Magmahótel ehf. af félaginu Land og lóðir ehf. Sjóðurinn er í rekstri Alfa Framtaks ehf. sem er óháður rekstraraðili sértækra sjóða. Samruninn hefur lítil áhrif á markað fyrir hótelgistingu á Suðurlandi og rekstur veitingastaða.

Ákvarðanir
Málsnúmer

11 / 2024

Dagsetning
28. maí 2024
Fyrirtæki

Alfa framtak ehf.

AU 23 ehf.

Land og lóðir ehf.

Magmahótel ehf.

Umbreyting ll slhf.

Atvinnuvegir

Ferðaþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.