Samkeppni Logo

Samruni Vara ehf., Stekks ehf. og Securitas hf

Reifun

Eignarhaldsfélagið Vari ehf. sem er í 100% eigu Laugulindar ehf. kaupir alla hluti Eddu slhf. í Securitas hf. Aðilar að samrunanum eru Vari ehf., Stekkur ehf. og Securitas hf. Um starfsemi samrunaaðila er helst að segja að þeir starfi á ólíkum mörkuðum. Starfsemi þeirra skarst lítið og hefur samruninn lítil áhrif á markað fyrir öryggisþjónustu og/eða aðra markaði þar sem starfsemi samrunaaðila skarast.

Ákvarðanir
Málsnúmer

16 / 2024

Dagsetning
06/18/2024
Fyrirtæki

Securitas hf.

Stekkur ehf.

Vari ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.