Samkeppni Logo

Samruni TK bíla ehf. og Bílaverkstæðis Austurlands ehf

Reifun

 

Samkeppniseftirlitið tók afstöðu til samruna TK bíla ehf. og Bílaverkstæðis Austurlands ehf. en Samkeppniseftirlitinu var tilkynnt um kaup TK bíla á 70% hlutafjár í Bílaverkstæði Austurlands með tilkynningu dags. 7. júní. Í samrunaskrá kemur fram að TK bílar reki bílasölu nýrra og notaðra bíla, verkstæðis og varahlutasölu í Kauptúni í Garðabæ. Í samrunaskrá kemur fram að starfsemi BVA felist í rekstri á bílasölu og bílaverkstæðis á Austurlandi.

 Það er niðurstaða rannsóknar Samkeppniseftirlitsins að engar vísbendingar séu um að samruninn komi til með að hindra virka samkeppni eða hreki þær. Af þeim sökum er það niðurstaða eftirlitins að ekki sé ástæða til frekari rannsóknar né sé nauðsynlegt að aðhafast vegna þessa samruna. Lýkur málinu því á fyrsta fasa samrunarannsóknarinnar.

 

Ákvarðanir
Málsnúmer

19 / 2024

Dagsetning
20240701
Fyrirtæki

Bílaverkstæði Austurlands ehf.

TK bílar ehf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.