Aðilar að samrunanum eru Skírnir ehf., Prime Hotels ehf. og Kea hótel ehf. Eignarhaldsfélagið Skírnir sem er í dreifðri eignaraðild kaupir alla hluti Kea Pt. LCC í Prime Hotels ehf. Um er að ræða breytingu á eignarhaldi í Prime Hotels ehf. sem heldur á 65% eignarhlut í Kea hótelum. Samrunaaðilarnir Skírnir ehf. og Prime Hotels ehf. eru eignarhaldsfélög sem hafa enga eiginlega beina starfsemi. Starfsemi endanlegra eigenda samrunaaðila skarst lítið og hefur samruninn lítil áhrif á markað fyrir hótelgistingu.
22 / 2024
KEA Hótel ehf.
Prime ehf.
Skírnir ehf.
Ferðaþjónusta
Samgöngur og ferðamál
Samrunamál
"*" indicates required fields