Samkeppni Logo

Samruni Símans hf. og Noona Iceland ehf

Reifun

Samruninn varðaði aðallega markaði fyrir bókunarkerfi, markaðstorg, og smásölumarkaði fjarskiptaþjónustu einkum til fyrirtækja. Síminn og Noona starfa á ólíkum en tengdum mörkuðum og hefur samruninn því enga eða takmarkaða samþjöppun í för með sér. Rannsóknin varðaði m.a. möguleg útilokunaráhrif vegna samtvinnunar, vöndlunar og yfirfærslu markaðsstyrks frá einu sviði til annars. Málinu lauk án íhlutunar þar sem gögn málsins gáfu ekki til kynna líklega og umtalsverða röskun á samkeppni.

Ákvarðanir
Málsnúmer

26 / 2024

Dagsetning
20241126
Fyrirtæki

Noona Iceland ehf.

Noona Labs ehf.

Síminn hf.

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.