Samkeppni Logo

Lok rannsóknar á kaupum Síldarvinnslunnar hf. á helmingshlut í Ice Fresh Seafood ehf. af Samherja hf

Reifun

Í úrlausninni er gerð grein fyrir málsmeðferð og lokum rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á samruna Síldarvinnslunnar hf. og Samherja hf. („Samherji“) vegna kaupa SVN á 50% eignarhlut af Samherja í Ice Fresh Seafood ehf. Samrunaaðilar upplýstu Samkeppniseftirlitið um afturköllun á samrunatilkynningu hinn 3. júní 2024 og lauk þá sjálfkrafa rannsókn og málsmeðferð eftirlitsins. Vegna afturköllunar aðila á samrunatilkynningu kom ekki til þess að eftirlitið þyrfti að taka endanlega afstöðu til samrunans og hvort hann samræmdist samkeppnislögum. 

Ákvarðanir
Málsnúmer

33 / 2024

Dagsetning
31. desember 2024
Fyrirtæki

Ice Fresh Seafood ehf.

Samherji hf.

Síldarvinnslan hf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Sjávarútvegur og fiskvinnsla

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.