Samkeppniseftirlitið samþykkti samruna félaganna en Internet á Íslandi ehf. (ISNIC) starfar við þjónustu og sölu .is léna á markaði fyrir landshöfuðlén. Stefnir og SÍA starfa ekki á sama markaði og er því um samsteypusamruna að ræða. Aðilar styttu samkeppnisbann úr fimm í tvö ár. Það var niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að samruninn styrkti ekki markaðsráðandi stöðu né raskaði samkeppni að öðru leyti.
6 / 2025
Internet á Íslandi ehf.
SÍA IV. slhf.
Stefnir hf.
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Samrunamál
"*" indicates required fields