Með ákvörðuninni er tekin afstaða til samruna Jökla ehf., Heklu hf. og Stillingar ehf. Með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum og rannsókn Samkeppniseftirlitsins eru ekki vísbendingar um að samruninn leiði til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist, eða að samkeppni verði raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Lýkur því meðferð málsins á fyrsta fasa.
7 / 2025
Hekla hf.
Jöklar ehf.
Stilling hf.
Vélar og tæki
Samrunamál
"*" indicates required fields