Samkeppniseftirlitið heimilaði kaup Ölgerðarinnar á Ankra. Fyrrnefnda fyrirtækið framleiðir drykkjarvörur og heildselur ýmsar matvörur en síðarnefnda fyrirtækið er heildsali og milliliður framleiðanda fyrir kollagen. Ölgerðin notar kollagenið til að framleiða drykkinn Collab. Það var niðurstaða eftirlitsins að þessi lóðrétti samruni raskaði ekki samkeppni með umtalsverðum hætti.
14 / 2025
Ankra ehf.
Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf.
Matvörur
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields