Samkeppni Logo

Kaup Ölgerðar EgilsSkallagrímssonar hf. á Ankra ehf

Reifun

Samkeppniseftirlitið heimilaði kaup Ölgerðarinnar á Ankra. Fyrrnefnda fyrirtækið framleiðir drykkjarvörur og heildselur ýmsar matvörur en síðarnefnda fyrirtækið er heildsali og milliliður framleiðanda fyrir kollagen. Ölgerðin notar kollagenið til að framleiða drykkinn Collab. Það var niðurstaða eftirlitsins að þessi lóðrétti samruni raskaði ekki samkeppni með umtalsverðum hætti.

Ákvarðanir
Málsnúmer

14 / 2025

Dagsetning
4. apríl 2025
Fyrirtæki

Ankra ehf.

Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf.

Atvinnuvegir

Matvörur

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.