Ákvarðanir
Kaup Heima hf. á öllu hlutafé í Tryggvagötu ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 18/2025
- Dagsetning: 13/5/2025
-
Fyrirtæki:
- Tryggvagata ehf.
- Heimar hf.
-
Atvinnuvegir:
- Byggingarþjónusta
- Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Með samrunaákvörðuninni er tekin afstaða til samruna Heima hf. og Tryggvagötu ehf. Með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum, umsögnum markaðsaðila og rannsókn Samkeppniseftirlitsins liggja ekki fyrir vísbendingar um að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samkeppni sé raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti svo íhlutunar sé þörf. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins er að ekki séu forsendur til að hafast frekar að í málinu.