Samkeppni Logo

Kaup Heima hf. á öllu hlutafé í Tryggvagötu ehf

Reifun

Með samrunaákvörðuninni er tekin afstaða til samruna Heima hf. og Tryggvagötu ehf. Með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum, umsögnum markaðsaðila og rannsókn Samkeppniseftirlitsins liggja ekki fyrir vísbendingar um að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samkeppni sé raskað að öðru leyti með umtalsverðum hætti svo íhlutunar sé þörf. Niðurstaða Samkeppniseftirlitsins er að ekki séu forsendur til að hafast frekar að í málinu.

Ákvarðanir
Málsnúmer

18 / 2025

Dagsetning
20250513
Fyrirtæki

Heimar hf.

Tryggvagata ehf.

Atvinnuvegir

Byggingarþjónusta

Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.