Samkeppniseftirlitið heimilaði kaup Stamina ehf. á Helgi Einar Nonni ehf. Um er að ræða samsteypusamruna þar sem fyrirtækin starfa aðallega á ólíkum sviðum. Helgi Einar Nonni ehf. rekur verslunina Golfskálann og tengda ferðaskrifstofu fyrir golfferðir. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til íhlutunar né frekari rannsóknar og lauk málinu á fyrsta fasa.
17 / 2025
Helgi Einar Nonni ehf.
Stamina ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar
Samrunamál
"*" indicates required fields