Með bréfi dags. 16. júlí 2009 tilkynnti Geysir Green Energy ehf. (hér eftir GGE) um kaup
sín á 34% hlutafjár í HS orku hf. Með tilkynningu þessari fylgdi samrunaskrá í samræmi
við reglur Samkeppniseftirlitsins nr. 684/2008 um tilkynningu og málsmeðferð í
samrunamálum.
Í kjölfar athugunar á samruna þessa máls áttu sér stað viðræður við samrunaaðila. Hafa
þær leitt til þess að samrunaaðilar hafa gengist undir sátt í málinu á grundvelli 17. gr. f
samkeppnislaga og 22. gr. reglna um málsmeðferð Samkeppniseftirlitsins nr. 880/2005.
Sáttin felur í sér skilyrði sem samrunaaðilar hafa fallist á að gangast undir en nánar er
vikið að þeim síðar.
30 / 2009
Geysir Green Energy ehf.
HS Orka hf.
Orkumál
Samrunamál
"*" indicates required fields