Ákvarðanir
Kaup ST eignarhaldsfélag ehf. (Steypustöðin o.fl.) og Mókolls ehf. á Krafti ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 25/2025
- Dagsetning: 27/6/2025
-
Fyrirtæki:
- ST eignarhaldsfélag ehf.
- Kraftur ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Vélar og tæki
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið heimilaði kaup ST eignarhaldsfélags (Steypustöðin o. fl.) á Krafti ehf. Um er að ræða samsteypusamruna þar sem fyrirtækin starfa aðallega á ólíkum sviðum. Kraftur ehf. er umboðsaðili MAN bifreiða á Íslandi og rekur eining þjónustuverkstæði fyrir atvinnubifreiðar. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til íhlutunar né frekari rannsóknar og lauk málinu á fyrsta fasa.