Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Smiðjutorgs ehf. á hluta af eignum úr þrotabúi Kamba byggingarvara ehf

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 26/2025
  • Dagsetning: 30/6/2025
  • Fyrirtæki:
    • Smiðjutorg ehf.
    • Stjörnublikk ehf.
    • Glerverksmiðjan Hellu ehf.
    • Kambar byggingavörur ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Byggingarþjónusta
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Í þessari ákvörðun er tekin afstaða til kaupa Smiðjutorgs ehf. á hluta af eignum úr þrotabúi Kamba byggingarvara ehf. Fyrirtækin starfa m.a. á byggingavörumarkaði við framleiðslu á gleri og við blikksmíði. Smiðjutorg er eignarhaldsfélag í eigu Stjörnublikks ehf. sem á og rekur blikksmiðju.

    Kambar voru teknir til gjaldþrotaskipta þann 2. apríl 2025, en starfsemi félagsins hafði áður verið lögð af og hefur engin starfsemi verið í félaginu síðan.