Ákvarðanir
Samruni Glitnis banka hf. og Kreditkorta ehf.
- Sækja skjal
 - Málsnúmer: 32/2006
 - Dagsetning: 20/7/2006
 - 
                    Fyrirtæki:
                        
                            
- Kreditkort ehf.
 - Glitnir banki hf.
 
 - 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            
- Fjármálaþjónusta
 - Greiðslukortastarfsemi
 
 - 
                    Málefni:
                        
                            
- Samrunamál
 
 - Reifun Í mars á þessu ári keypti Glitnir banki hf. 19,95% af 20,00% hlutafjáreign Kaupþings banka hf. í Kreditkortum hf. Eftir kaupin á Glitnir banki hf. 54,95% alls hlutafjár í Kreditkortum hf. Um er að ræða samruna í skilningi samkeppnislaga. Á sama tíma seldi Glitnir banki hf. Kaupþing banka hf. 18,45% af 18,50% hlutafjáreign sinni í VISA Ísland – Greiðslumiðlun hf. Samkeppniseftirlitið telur, að við kaup Glitnis banka hf. á megin hluta Kaupþings banka hf. í Kreditkortum hf., myndist ekki markaðsráðandi staða á skilgreindum mörkuðum eða að slík staða styrkist. Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að hafast að vegna samrunans.