Ákvarðanir
Breytingar á yfirráðum í NP Holding ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 33/2025
- Dagsetning: 22/10/2025
-
Fyrirtæki:
- IS Haf slhf.
- NP Holding ehf.
- AF3 NP ehf.
- Alfa framtak ehf.
- Íslandssjóðir hf.
-
Atvinnuvegir:
- Sjávarútvegur og fiskvinnsla
- Fjármálaþjónusta
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Vegna samkomulags hluthafa fór félagið NP holding ehf. úr einhliða yfirráðum IS HAF í sameiginleg yfirráð IS HAF og AF3-NP. Vegna takmarkaðra áhrifa samrunans samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum lauk málinu án frekari rannsóknar.