Samkeppni Logo

Kvörtun Radíó Reykjavík yfir synjun Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar um gerð afnotaréttarsamnings

Reifun

Samkeppniseftirlitinu barst kvörtun frá Radíó Reykjavík yfir því að Samband tónskálda og eigenda flutningréttar (STEF) neitaði að ganga til samninga við félagið um flutning verndaðra tónverka. Kvartandi krafðist þess að STEFi yrði meinað að krefjast tryggingar fyrir efndum á væntanlegum flutningaréttarsamningi. Undir rekstri málsins féllst STEF á að ganga til samninga við Radíó Reykjavík á grundvelli viðmiðunargjaldskrár STEFs. Hins vegar féllst kvartandi ekki á þessi samningskjör. Það var því mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væri fyrir hendi synjun STEFs um að ganga til samninga við Radíó Reykjavík. Í ljósi ofangreinds var ekki talin ástæði til að hafast frekar að í málinu.

Ákvarðanir
Málsnúmer

16 / 2006

Dagsetning
05/22/2006
Fyrirtæki

Radíó Reykjavík

Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Ljósvakamiðlar

Málefni

Markaðsyfirráð

Ólögmætt samráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.