Samkeppni Logo

Kaup NBI hf. á 35% hlut í Bílaumboðinu Öskju ehf.

Reifun

Þann 9. júní sl. barst Samkeppniseftirlitinu tilkynning vegna kaupa NBI hf. á 35% eignarhlut í Bílaumboðinu Öskju í samræmi við ákvæði 17. gr. a samkeppnislaga nr. 44/2005. Fullnægði tilkynningin skilyrðum samkeppnislaga og reglna nr. 684/2008 um tilkynningu samruna en félögum sem ekki starfa á sömu mörkuðum er heimilt að skila styttri tilkynningu skv. 6. mgr. 17. gr. a samkeppnislaga vegna samruna. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæða til þess að aðhafast frekar vegna samrunans.

Ákvarðanir
Málsnúmer

24 / 2009

Dagsetning
29. júní 2009
Fyrirtæki

Bílaumboðið Askja ehf.

NBI hf.

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Vélar og tæki

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.