Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Sparisjóðs Siglufjarðar og Sparisjóðs Skagafjarðar

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 27/2007
 • Dagsetning: 27/6/2007
 • Fyrirtæki:
  • Sparisjóður Siglufjarðar
  • Sparisjóður Skagafjarðar
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
  • Viðskiptabankaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Með bréfi dagsettu 3. maí 2007 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Sparisjóðs Siglufjarðar á Sparisjóð Sauðárkróks. Sparisjóður Siglufjarðar er í eigu Sparisjóðs Mýrarsýslu. Fullnægjandi gögn bárust ekki fyrr en 15. júní sama ár. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins benti ekki til þess að röskun yrði á samkeppni vegna samruna aðila. Sá Samkeppniseftirlitið því ekki tilefni til þess að aðhafast vegna samrunans.