Straumur Burðarás fjárfestingabanki eignaðist alla hluti í LS retail á grundvelli veðsamnings. Félögin starfa á ólíkum mörkuðum. Taldi Samkeppniseftirlitið ekki ástæðu til þess að aðhafast vegna samrunans.
28 / 2009
LS Retail ehf.
Straumur Burðarás fjárfestingarbanki
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields