Íslandsbanki komst í þá stöðu að geta valið alla stjórnarmenn Geysis Green Energy og fór bankinn því með yfirráð yfir félaginu. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til þess að aðhafast vegna samrunans.
1 / 2010
Geysir Green Energy ehf.
Íslandsbanki hf.
Önnur orkuframleiðsla
Orkumál
Markaðsyfirráð
Ólögmætt samráð
"*" indicates required fields