Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Lyfjaþjónustunnar ehf. á Parlogis ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 29/2010
 • Dagsetning: 8/10/2010
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Lyf, stoðtæki (t.d. gleraugu) og tengdar vörur
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Með bréfi dags. 20. ágúst 2010 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um samruna Lyfjaþjónustunnar ehf. og Parlogis ehf. Fyrrnefnda fyrirtækið er að miklu leyti í eigu sömu aðila og eiga Icepharma hf., markaðsfyrirtæki sem selur lyf, hjúkrunarvörur o.fl., en Parlogis er vörustjórnunarfyrirtæki sem þjónustar fyrirtæki á heilbrigðismarkaði. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til að aðhafast vegna samrunans.