Samkeppni Logo

Kvörtun Hugarflugs ehf. vegna meintrar mismununar Strætó bs. á útgáfumarkaði leiðakorta

Reifun

Fyrirtækið Hugarflug ehf. kvartaði til Samkeppniseftirlitsins yfir meintri mismunun Strætó bs. á útgáfumarkaði leiðakorta. Fyrirtækið taldi Strætó mismuna útgefendum leiðakorta varðandi aðgang að leiðakortum og með niðurgreiðslu og annarri aðstoð. Strætó hafnaði því að fyrirtækið hefði sýnt slíka mismunun og hefði Strætó ekki sýnt af sér neina þá háttsemi sem samkeppnishamlandi væri. Það var mat Samkeppniseftirlitsins að ekki væru forsendur í málinu til að aðhafast á grundvelli 16. gr. samkeppnislaga enda komu ekki fram gögn í málinu sem sýndu að Strætó hefði mismunað aðilum á markaði fyrir útgáfu leiðakorta fyrir erlenda ferðamenn.

Ákvarðanir
Málsnúmer

21 / 2009

Dagsetning
20090602
Fyrirtæki

Hugarflug ehf.

Strætó bs.

Atvinnuvegir

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.