Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup KEA eigna svf., á Sparisjóði Höfðhverfinga

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 43/2008
 • Dagsetning: 1/7/2008
 • Fyrirtæki:
  • KEA
  • Sparisjóður Höfðhverfinga
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
  • Viðskiptabankaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Í kjölfar fréttar sem birtist á heimasíðu KEA um kaup félagsins á stofnfé Sparisjóðs Höfðhverfinga, dags. 4. apríl 2008, óskaði Samkeppniseftirlitið eftir því að KEA tilkynnti um samrunann með fullnægjandi hætti. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins benti ekki til þess að röskun yrði á samkeppni vegna samrunans og að því væri ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.