Í kjölfar fréttar sem birtist á heimasíðu KEA um kaup félagsins á stofnfé Sparisjóðs Höfðhverfinga, dags. 4. apríl 2008, óskaði Samkeppniseftirlitið eftir því að KEA tilkynnti um samrunann með fullnægjandi hætti. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins benti ekki til þess að röskun yrði á samkeppni vegna samrunans og að því væri ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.
43 / 2008
KEA
Sparisjóður Höfðhverfinga
Fjármálaþjónusta
Viðskiptabankaþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields