Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Kaupþings banka hf. og nokkurra sparisjóða á Keldum eignarhaldsfélagi ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 33/2008
 • Dagsetning: 19/5/2008
 • Fyrirtæki:
  • Kaupþing banki hf.
  • Keldur eignarhaldsfélag ehf
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Með bréfi, dags. 12. mars 2008, tilkynnti Kaupþing banki hf. og nokkrir sparisjóðir um kaup sín á Keldum eignarhaldsfélagi ehf. Tilgangur Keldna eignarhaldsfélags ehf. er að fara með eignarhald kaupenda í Valitor Holding hf. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins bendir ekki til þess að röskun verði á samkeppni vegna þessa samruna og því er ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.