Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Mest ehf., og Pallaleigunnar Stoðar ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 40/2007
  • Dagsetning: 17/8/2007
  • Fyrirtæki:
    • Mest ehf.
    • Pallaleigan Stoð ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Bygginga- og heimilisvörur (heimilistæki, föt, snyrtivörur)
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun Upphaflega var tilkynnt um samruna Mest ehf. og Pallaleigunnar Stoðar ehf. með bréfi dags. 27. apríl 2007. Fullnægjandi samrunatilkynning, sem uppfyllti í öllu skilyrði þau sem gerð eru til samrunatilkynninga skv. 17. gr. samkeppnislaga og reglna nr. 880/2005, um tilkynningu samruna ásamt fylgigögnum, barst ekki hins vegar ekki fyrr en 22. júlí sl. Athugun Samkeppniseftirlitsins leiddi ekki í ljós nein atriði sem bentu til þess að samruninn myndi raska samkeppni. Að mati Samkeppniseftirlitsins er því ekki ástæða til þess að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.