Ákvarðanir
Kaup Orkusölunnar ehf. á hluta starfsemi Orkuveitu Húsavíkur ehf.
- Sækja skjal
 - Málsnúmer: 42/2009
 - Dagsetning: 21/12/2009
 - 
                    Fyrirtæki:
                        
                            
- Orkusalan ehf.
 - Orkuveita Húsavíkur ehf.
 
 - 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            
- Orkumál
 - Raforkumál (framleiðsla, flutningur, dreifing og sala)
 
 - 
                    Málefni:
                        
                            
- Samrunamál
 
 - Reifun Samkeppniseftirlitinu var tilkynnt um kaup Orkusölunnar ehf. á afmarkaðri starfsemi Orkuveitu Húsavíkur ehf. með tilkynningu dags. 23. nóvember 2009. Í kaupunum fólst að Orkusalan tók yfir raforkusölu Orkuveitu Húsavíkur. Samkeppniseftirlitið taldi samrunann ekki þess eðlis að ástæða væri til þess aðhafast. Engin íhlutun.