Samkeppni Logo

Brot Samtaka atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði á 12. gr., sbr. 10. gr. samkeppnislaga

Reifun

Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði (SART) hafa gert sátt við Samkeppniseftirlitið þar sem samtökin viðurkenna að hafa brotið gegn bannákvæðum samkeppnislaga með útgáfu og beitingu samskiptareglna aðildarfélaga SART. Fallast samtökin á að greiða stjórnvaldssektir vegna þessa sem og að hlíta tilteknum skilyrðum. Samkvæmt sáttinni fallast SART á að greiða fjórar milljónir króna í stjórnvaldssekt. Við mat á fjárhæð sekta var litið til veltu samtakanna og aðildarfyrirtækja þeirra, sbr. 2. mgr. 37. gr. samkeppnislaga.

Ákvarðanir
Málsnúmer

27 / 2010

Dagsetning
7. október 2010
Fyrirtæki

SART - Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði

Atvinnuvegir

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Málefni

Ólögmætt samráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.