Þann 2. febrúar 2007 barst Samkeppniseftirlitinu samrunaskrá sem ásamt öðrum gögnum sem Samkeppniseftirlitinu höfðu borist töldust fullnægjandi tilkynning um samruna. Tók Samkeppniseftirlitið samruna sparisjóðanna tveggja til rannsóknar. Rannsókn stofnunarinnar bendir ekki til þess að röskun verði á samkeppni vegna samruna sparisjóðanna. Sér Samkeppniseftirlitið því ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.
14 / 2007
Sparisjóður Hafnarfjarðar
Sparisjóður Vélstjóra
Fjármálaþjónusta
Viðskiptabankaþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields