Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Sparisjóðs Vélstjóra og Sparisjóðs Hafnarfjarðar

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 14/2007
 • Dagsetning: 2/4/2007
 • Fyrirtæki:
  • Sparisjóður Hafnarfjarðar
  • Sparisjóður Vélstjóra
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
  • Viðskiptabankaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Þann 2. febrúar 2007 barst Samkeppniseftirlitinu samrunaskrá sem ásamt öðrum gögnum sem Samkeppniseftirlitinu höfðu borist töldust fullnægjandi tilkynning um samruna. Tók Samkeppniseftirlitið samruna sparisjóðanna tveggja til rannsóknar. Rannsókn stofnunarinnar bendir ekki til þess að röskun verði á samkeppni vegna samruna sparisjóðanna. Sér Samkeppniseftirlitið því ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.