Samkeppni Logo

Misnotkun Flugþjónustunnar á Keflavíkurflugvelli ehf.á markaðsráðandi stöðu sinni

Reifun

Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu, í kjölfar kvörtunar frá Vallarvinum ehf., að Flugþjónustan á Keflavíkurflugvelli (IGS), dótturfélag FL Group, hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína við afgreiðslu farþegaflugvéla. Fyrirtækið braut samkeppnislög þegar það gerði 10 einkakaupasamninga við flugfélög sem lenda á Keflavíkurflugvelli og með því að gera flugfélaginu LTU samkeppnishamlandi tilboð um flugafgreiðslu. Var fyrirtækinu gert að greiða 80 milljóna króna stjórnvaldssekt til ríkissjóðs.

Ákvarðanir
Málsnúmer

9 / 2006

Dagsetning
29. mars 2006
Fyrirtæki

IGS ehf.

Vallarvinir ehf

Atvinnuvegir

Flugþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Markaðsyfirráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.