Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Brot Eignarhaldsfélagsins Fengs hf. á ákvæði 3. mgr. 17. gr. a samkeppnislaga nr. 44/2005, með síðari breytingum

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 37/2009
 • Dagsetning: 23/11/2009
 • Fyrirtæki:
  • Eignarhaldsfélagið Fengur hf.
  • Samkeppniseftirlitið
 • Atvinnuvegir:
  • Samgöngur og ferðamál
  • Ferðaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Með sátt, gengst Eignarhaldsfélagið Fengur hf. við því að hafa brotið gegn banni samkeppnislaga með því að hafa framkvæmt samruna félagsins og Ferðaskrifstofu Íslands ehf., áður en um hann var tilkynnt til Samkeppniseftirlitsins og áður en ákvörðun eftirlitsins lá fyrir um að samruninn hindraði ekki virka samkeppni. Skal Fengur greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 10 milljónir króna.