Upphaflega var tilkynnt um samruna VBS fjárfestingarbanka hf. og FSP hf. með bréfi dagsettu 7. maí 2007. Fullnægjandi samrunatilkynning í skilningi samkeppnislaga barst ekki hins vegar ekki fyrr en 25. maí. Athugun Samkeppniseftirlitsins leiddi ekki í ljós nein atriði sem bentu til þess að umræddur samruni væri líklegur til þess að valda röskun á samkeppni. Sá Samkeppniseftirlitið því ekki ástæður til þess að aðhafast frekar á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.
25 / 2007
FSP hf.
VBS fjárfestingarbanki hf.
Fjármálaþjónusta
Verðbréfastarfsemi
Samrunamál
"*" indicates required fields