Samkeppni Logo

Ólögmætt samráð innan Félags íslenskra hljómlistarmanna vegna útgáfu gjaldskrár fyrir organistadeild félagsins

Reifun

Samkeppnisyfirvöld ákváðu að taka til athugunar gerð og birtingu samræmdrar gjaldskrár Félags íslenskra hljómlistarmanna fyrir organistadeild félagsins. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að gjaldskrá sem þessi fæli í sér verðsamráð og vísar m.a. til þess að þar sem gjaldskráin sé til þess fallin að hafa áhrif á verðlagningu keppinauta, án tillits til þess hvort hún sé leiðbeinandi eða bindandi, sé hún óheimil. Bent var á að það sé grundvöllur samkeppni að keppinautar taki sjálfstæða ákvörðun um verðlagningu vöru sinnar eða þjónustu. Var Félag íslenskra hljómlistarmanna því talið brotlegt gegn 12. gr., sbr. 10. gr. samkeppnislaga sættust þeir á að greiða stjórnvaldssekt.

Ákvarðanir
Málsnúmer

5 / 2006

Dagsetning
10. febrúar 2006
Fyrirtæki

Félag íslenskra hljómlistarmanna

Organistadeild Félags íslenskra hljómlistarmanna

Atvinnuvegir

Mennta- og menningarmál

Málefni

Ólögmætt samráð

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.