Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Yfirtaka Íslandsbanka hf. á Bevís hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 16/2010
 • Dagsetning: 6/5/2010
 • Fyrirtæki:
  • Bevís
  • Íslandsbanki hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Samgöngur og ferðamál
  • Ferðaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Samkeppniseftirlitið hefur sett yfirtöku Íslandsbanka hf. (Landsbankans) á Bevís hf. ítarleg skilyrði, sem miða að því að draga úr samkeppnisröskun sem stafað getur af eignarhaldi bankans á fyrirtækinu. Hefur Íslandsbanki fallist á að hlíta þeim skilyrðum sem sett eru fram í ákvörðuninni, með undirritun sáttar.

  Samkeppniseftirlitið hefur áður fjallað um sambærileg mál. Er m.a. fjallað nánar um þau í fréttatilkynningu, dags. 31. mars sl.