Samkeppni Logo

Yfirtaka Íslandsbanka hf. á Bevís hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur sett yfirtöku Íslandsbanka hf. (Landsbankans) á Bevís hf. ítarleg skilyrði, sem miða að því að draga úr samkeppnisröskun sem stafað getur af eignarhaldi bankans á fyrirtækinu. Hefur Íslandsbanki fallist á að hlíta þeim skilyrðum sem sett eru fram í ákvörðuninni, með undirritun sáttar.

Samkeppniseftirlitið hefur áður fjallað um sambærileg mál. Er m.a. fjallað nánar um þau í fréttatilkynningu, dags. 31. mars sl.

Ákvarðanir
Málsnúmer

16 / 2010

Dagsetning
6. maí 2010
Fyrirtæki

Bevís

Íslandsbanki hf.

Atvinnuvegir

Ferðaþjónusta

Samgöngur og ferðamál

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.